A A A A A

Slæmur Karakter: [Kvartandi]


SÁLMARNIR 144:14
uxar vorir klyfjaðir, ekkert skarð og engir hernumdir og ekkert óp á torgum vorum.

NEHEMÍABÓK 8:1
Allur lýðurinn safnaðist saman eins og einn maður á torginu fyrir framan Vatnshliðið. Og þeir báðu Esra fræðimann að sækja lögmálsbók Móse, er Drottinn hafði sett Ísrael.

JESAJA 24:11
Á strætunum er harmakvein af vínskortinum, öll gleði er horfin, fögnuður landsins flúinn.

JEREMÍA 14:2
Júda drúpir, og þeir, sem sitja í borgarhliðum landsins, örmagnast, þeir sitja harmandi á jörðinni, og harmakvein Jerúsalem stígur upp.

ORÐSKVIÐIRNIR 23:29
Hver æjar? hver veinar? hver á í deilum? hver kvartar? hver fær sár að þarflausu? hver rauð augu?

FILIPPÍMANN 4:6-7
[6] Verið ekki hugsjúkir um neitt, heldur gjörið í öllum hlutum óskir yðar kunnar Guði með bæn og beiðni og þakkargjörð.[7] Og friður Guðs, sem er æðri öllum skilningi, mun varðveita hjörtu yðar og hugsanir yðar í Kristi Jesú.

Icelandic Bible 2007
© 2007 Icelandic Bible Society.