Vers dagsins

SÁLMARNIR 75:1
Til söngstjórans. Lag: Spill eigi. Asafs-sálmur. Ljóð. Vér lofum þig, ó Guð, vér lofum þig, og þeir er ákalla nafn þitt, segja frá dásemdarverkum þínum.